Er í voða vandræðum við það að ég er að taka upp á toneportið mitt og með Ableton Live 7.0.3 forritinu og þegar ég er búinn að taka upp eina mínútu af dóti, kannski bara á eina rás, mjög einfalt dót þá er mínútan uppí 7 megabæt af stærð þegar ég hef exportað laginu yfir á wav fæl. ég lækaði sample rate og bit depth í allveg lægsta í von um það breyti einhverju en hann er enþá alltof stór :/

hvað er ég að gera vitlaust?
Nýju undirskriftirnar sökka.