Langaði að benda ykkur þeim sem ekki um það vissu um gearslutz.com forumið, endalaus fróðleikur um næstum allar græjur.

Forumið er fullt af fólki sem actually veit eitthvað í sinn haus. Fólk frá flestum tækja og hugbúnaðarframleiðundum er á foruminu, og mjög margir sem vinna í high-end stúdíóum úti í heimi, rakst t.d. á um daginn póst þar sem verið var að spyrja útí sánd með einhverju lagi með avril lavinge og hvaða micar hefðu verið notaðir á söng. Þar á meðal svara var t.d. svar frá manninum sem actually tók upp lagið :)

Ég mun persónulega aldrei kaupa mér neitt hljóðvinnslutengt héðanaf án þess að hafa kannað græjuna vel á gearsluts.

VARÚÐ: Að surfa gearsluts mun orsaka það að þú munnt vilja eyða öllum pening sem þú átt, og átt eftir að vinna þér inn í græjur.

(don't say I didn't warn you)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF