Hæ, ég keypti mbox 2 og er að reyna installa pro tools 7.4 sem fylgdi með inná glænýju fartölvuna mína sem ég keypti í síðustu viku.. 2ghz, 4gb ram sem dæmi.. Ég Installaði þessu af diskinum, svo biður tölvan mig um að restarta sem ég geri, og svo ætla ég að setja þetta upp og klára setupinn, en þá virðist sem það frjósi alltaf þegar ég er að reyni að klára setupinn og þetta er að lodast svo kemur “ setting up MIDI ” þá frýs setupinn og ég þarf að loka honum. Ég spurði á einhverjum nördasíðum hvað ég ætti að gera og þá var mér sagt að fara í search og delete all “digidesign databases” sem ég gerði..en ennþá frýs þetta.
Hefur einhver hugmynd hvað ég ætti að gera?