Góðan dag

Ég er algjör nýliði hér en mig langaði að forvitnast aðeins um hvað þessi MIDI keyboards eru notuð fyrir og af hverju?

Á mörgum ef ekki flestum eru öll studio með svona. Hvar fæ ég þetta og til hvers er þetta notað?

Er þetta usb tengt?

Vil bara fá sem fjölbreyttastan fróðleik um þessar græjur.

(og já, ekki google vitnesku - vil fá þetta frá ykkur)
Google er náðargáfa sem yfirvaldið hefur aðeins gefið útvöldum!