Ef einhver græja hefur komið mér á óvart, þá var það þessi.
Hann er eins “analog” og hugsast getur, en engu að síður með
stórt minni og ýmsa fídusa sem að þeir gömlu höfðu ekki.
T.d. getur hann þýtt midi signal yfir í CV/GATE signal, sem þýðir að ef
þú átt gamlan syntha sem er ekki með MIDI þá getur þessu virkað
sem “midi þýðandi” fyrir hann. Hann getur tekið inn external signal sem
hægt er að filtera frá Bass Station græjunni. Einnig er hann með “arpeggiator”
og getur vistað 200 progröm. Hægt er að svissa filetrnum í honum úr
12db (Oberheim type filter t.d.) yfir í 24db (moog type filter).
http://www.vintagesynth.com/novation/nvbs.shtml
Er í fullkomulagi
Verð 45.000 þús

Ingi 8423059