Já, sælt veri fólkið. Er með þetta upptökutæki til sölu. Þetta er frábært tæki til að vera með heima hjá sér og vinna í hugmyndum í, og jafnvel meira fyrir þá sem fíla að snúa tökkum í raunheimum, en ekki á tölvuskjá. En það er líka hægt að tengja græjuna við tölvu með USB.

Hér er mynd af gripnum.

http://www.ocie.com/images_products/tascam_dp_01fx_s21446.jpg

Ég tók upp eina plötu og glás af hugmyndum og stökum lögum á þessa græju, og ég gríp oft í hana. Mér þykir leiðinlegt að láta þetta fara en ég er að safna mér pening fyrir meira fullorðins stöff.

Hér er linkur á vöruna á music123, og þar er listi yfir öll features.

http://www.music123.com/TASCAM-DP-01FX-Digital-8-Track-Portastudio-241107-i1386024.Music123

Græjan er sett á 370$ á music123, sem er 47.000 krónur, og er það fyrir sendingu, toll og allan pakkann. Ég er tilbúinn að láta hana fara á 30 kall.

Sendið mér skilaboð eða hafið samband á theportlander hjá gmail.