Ég er í basli…

Mig vantar hljóðkort.

Hef verið að nota M-Audið Firewire solo og það hefur gengið hingað til þrátt fyrir að það sé mjög sheikí. Núna tókst þí aftur á móti að grilla Firewire portið í makkanum mínum svo þetta drasl fer ekki í samband við fleiri vélar á mínum vegum.

Mig vantar eitthvað sem ég get notað með Logic og tekið upp gítar/bassa og söng - ég þarf ekki midi en það sakar ekki.


Nú hlýtur einhver að luma á einhverju sniðugu á góðum díl?

Jólakveðja
Pétur Marel