Sælir

Er að velta því fyrir mér að kaupa mér nýtt hljóðkort. Á eins og er M-audio FireWire Solo kort, það er 2 in og 2 out en mig vantar eiginlega fleiri output. Vildi fá ykkar álit á þessum þremur sem ég er að spá í.

Focusrite Saffire LE 6-In/8-Out FireWire
M-Audio ProFire 610 FireWire
Echo AudioFire4 FireWire

Ég á gamalt Echo Gina kort í PowerMac G4 vélinni minni og líkaði vel við það. Nota núverandi M-audio kort með laptop og ætla að nota nýja kortið með lap.
Þekki þið eitthvað inn á þess kort ?

kv.
Subminimal
www.facebook.com/subminimal