Mig vantar utanáliggjandi harðandisk fyrir tölvuna mína, sem á að notast undir hljóðskrár sem teknar eru upp í gegnum Digi 002.
Ég var að spá hvort að bara basic Firewire 400 harðurdiskur myndi duga?
Myndi líklegast kaupa hann frá BNA og láta senda til foreldra minna sem fara þangað í október.

http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16822204022 , hljómar þessi ekki fínn?

Bætt við 24. ágúst 2008 - 15:20
Er fyrst og fremst að kaupa mér þennan disk útaf því að ég fæ endalaust uppáþrengjandi error glugga þegar ég set eitt plug-inn.