Ég er með MacBook Pro 2,5 GHz Dual Layer og 2 GB vinnslu minni og er að keyra Pro Tools 7.4.2 minnir mig(allavegna nýjasta). Og um leið og ég set nokkur plug-inn þá fer allt í rugl. Endalausir error gluggar um að hækka bufferinn (en ég er með hann í hæsta), það koma líka fleirri error gluggar um nánast það sama að tölvan ráði ekki við þetta.
Ég las það einhvernstaðar að kaupa utan á liggjandi firewire disk myndi laga þeta?

Hefur einhver lent í þessu?

Bætt við 15. júlí 2008 - 13:27
Sem sagt að það myndi létta á tölvunni að vera með utanáliggjandi firewire harðan disk.