Mig vantar forrit sem virkar fyrir Vista. Ég ætla að nota það til þess að taka upp rafmagnsgítar og hljómborð. Forritið verður að vera frítt.