ég keypti mér um daginn MIDI hljómborð (M-audio Keystation 49e) svo tengdi ég það við tölvuna með USB. Ég er að nota forrit sem heitir “analog factory” sem fylgdi með Factory útgáfu af Mbox2 og því að nota ProTools.

Vandamálið er það að þetta analog factory er bara hljómborðs-modular þannig að ég spila bara á midi borðið og forritið býr til alskonar sound. Ég fæ ekki þetta sound inní ProTools. Ég kann lítið að stilla I/O á midi rásinni.

Hvernig fæ ég soundið inní ProTools?