í þínum sporum myndi ég skoða 2x Presonus FP10 (nýtt nafn fyrir Firepod) eða Presonus Firestudio + Digimax FS.. með firestudio geturu fengið 8, 16 eða 24 rásir inn.
Það eru reyndar 2 rásir á FP10 sem eru S/PDIF, sem að á víst að vera hægt að nota sem innganga, en hef alrei kynnt mér það
Það er reyndar preamp á öllum rásum, sem þú segist ekki þurfa. En færð sennilega örítið minna litað sound ef þú sleppir því að fara gegnum mixerinn.
Sjálfur á ég Presonus firepod, og hann hefur dugað mér vel. Hefði samt frekar viljað eiga Firestudio (en það er dýrara) því að þá geturu digital routað hvaða input sem er á hvaða output sem er (þetta er reyndar líka hægt á Firestudio Project, sem að er sennilegur arftaki FP10, en það er (ekki enþá) official stuðningur við að tengja marga FS Project saman (það er gert ráð fyrir að daisi chaina allt að 3 firepodum/fp 10 í driveronum fyrir þá))
á Firestudio ertu með 8 Preamps inn (2 af þeim eru líka instrument inn og 6 eru line in, er með neutrik combo tengi (jack og XLR í sama portinu) auk þess sem að hann er með tveimur ADAT pörum, sem að gefur þér möguleika á að bæta við 16 rásum inn og út (t.d. framleiða þeir “official” firestudio addon að nafni DigiMax FS)
www.presonus.com
fæst í tónabúðinni
FP10/Firepod er á 59.990.- kr stykkið
Firestudio er á 83.500.- kr
DimiMax FS ADAT preampinn er á 73.900.-
Kunningi minn á FS+DM og er alsáttur með það. Hann heyrði mikinn mun á hví og kortinu sem að hann átti fyrir (gamalt motu 828)
já og talandi um motu, þá framleiðir motu græju sem heitir motu 828mkII sem að er með 2 mic preamps, 8 line/instrument TRS jackinnganga og 8 viðbóta rásir í ADAT (auk sp/dif)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF