já ég er búinn að vera að pæla hvernig upptökugræju ég ætti að kaupa mér og var ég að pæla í einhverju sem myndi gera mér kleyft að búa til trommutakta í og helst geta spilað bassalínur með gítarnum svona eins og hægt er að gera með boss br-600 og boss br-864 og hef eg verið að reyna að gera upp á milli þeirra tveggja og hefur það lítið sem ekkert gengið og ákvað ég þá að spurja þá sem hafa einhverja reynslu af upptöku-stöffi og hljóðvinnslu.

hvað finnst ykkur meira value fyrir pening og einfaldlega sniðugra. og eru þið með einhverjar aðrar hugmyndir af einhverjum öðrum svona digital multitrack recorders eða ætti ég að fá mér eitthvað annað ?

linkar á græjurnar :
br-600:
http://www.samash.com/catalog/showitem.asp?ItemPos=3&TempID=4&DepartmentID=6&STRID=153852&CategorySubID=318&CategoryID=318&BrandID=0&CategorySubPriceRangeID=0&pagesize=10&SortMethod=3&Method=3&PriceRangeID=0&SearchPhrase=&Contains=&Search_Type=Department&GroupCode=&categorysubsearch=true

br-864:(fann hvergi síðu með verði en er ca. 150 $ dýrari)
http://www.bosscorp.co.jp/products/en/BR-864/index.html