Hvernig er best að ná hámarkshljóðstyrk úr stórum hátölurum. Er búinn að prófa að tengja bæði venjulegar stereo græjur og Behring Mixer við þá en næ ekki nógu miklu hljóði út úr þeim.

Vinur minn var með gítarmagnarann sinn tengdann í og þá heyrðist miklu hærra, þannig að ég veit að ég er ekki að ná hámarksstyrk úr þeim með græjunum og mixernum

Vona að einhver geti hjálpað mér í þessu