Hljóðkort
              
              
              
              Er að spá í að fara að taka svolítið upp og er þá aðallega að pæla í hvernig utanáliggjandi hljóðkort ég ætti að fá mér. Ég hef verið að skoða þetta svolítið og lýst eiginlega best á toneport ux2 eða mbox án þess að vita mikið um þetta. Vildi þá aðallega spyrja hver reynsla ykkar væri af þessum hljóðkortum (eða einhverjum öðrum)og hvar munurinn á    þeim liggur. Þarf ekkert að taka neitt mikið upp helst blásturshljóðfæri, píanó og gítar.
                
              
              
              
              
             
        










