Sælt veri fólkið..
Hvaða preamp eruð þið að nota á svona condiser stóra stúdíó hljóðnema?

Ætla að fara að fjárfesta í nýjum formagnara (preamp) og er bara að spá hvað dómstóll götunnar segir að sé best..

Endilega svarið, mér finndist svona æskilegt að verðið sé ekki yfir 50 þús en samt ef að það er einhver sem er alveg geðveikur og alveg ómissandi þá látið mig vita..

Er að fara að taka upp á næstu dögum og með Neuman TLM 103 beint í mboxið… mælið þið með því að vera fremar með formagnara á milli eða bara vera með flott plugin í pro tools?
Cinemeccanica