Væri gaman að fá smá álit á þessu.

http://files-upload.com/files/467264/Master%20Bounce%203.mp3

Tæknilegar upplýsingar:
Tekið upp á Logic Express, gegnum Presonus Firepod. Trommurnar eru keyrðar multitrack út af DFH Superior.
Gítarinn, Dean ML með Duncan Distortion pickuppum er tekinn direct, gegnum Guitar Rig 2.
Bassinn, F-Bass BN5 er tekinn direct gegum EQ og Compressor (sem fylgir með logic)
Trommurnar eru keyrðar gegnum EQ og Reverb úr Logic.

Masterinn er keyrður í gegnum Limiter, og Ozone iZotope.

Spyrjið bara ef þið viljið vita eitthvað.

Bætt við 29. ágúst 2007 - 12:21
afsakið leiðinlega upload síðu.. einfaldlega fyrsta google niðurstaðan við “free file upload”
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF