Komiði sæl.

Ég ætla að fá mér einhverjar upptökugræjur. Ég er ekki að tala um mikið, en ég ætlaði að spurja hvort einhver hérna gæti sagt mér eitthvað sniðugt.

Ég er á Mac, Cubase eða ProTools - eða eitthvað annað?

Ég ætla að fá mér eitthvað utanaðliggjandi hljóðkort, tveggja rása helst. Mæliði með einhverju?

Svo ætla ég einnig að fá mér mic, ekki til að taka upp söng heldur kassagítar.

Ég þekki ekki þessi vörumerki og þess háttar því ég er frekar nýr í þessum upptökubransa og ég hef engann áhuga á því að láta einhvern sölumann ríða mér í rassgatið. Allar atHUGAsemdir eru vel þegnar.

Takk