Hefur einhver hérna prufað Presonus Faderport stýringuna ? Mig langar soltið að prufa hana því ég mjög hlynntur að fá svona “hands on approach” og þessi græja er ekkert viðurstyggilega dýr, langar örlítið í hana

En hefur einhver reynslu af þessari græju ?
Linkur: http://www.presonus.com/faderport.html

Vitiði líka eitthvað hversu forritanleg hún er ? þeas. hversu mikið ég get breytt notkunareiginleikum hennar. Er að nota Logic express (sem að er yndislegt forrit btw.)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF