kvöldið.. Hefur einhver reynslu eða prófað Ezdrummer forritið sem þeir eru að selja í hljóðfærahúsinu á 14.900 og er þetta bara drasl eða keppnis og peningana virði ?

http://www.toontrack.com/ezdrummer.asp

Og svo var ég að velta fyrir mér eins og í korknum fyrir neðan sambandi við þetta tilboð hjá þeim í hljóðfærahúsinu sem hljóðar svona:

UPPTÖKUTILBOÐ !

Mbox mini og MXL 2006 Condenser
míkrófónn. ESI N-EAR04 studíó
monitorar með magnara.
Míkrófónfesting og snúra fylgir ásamt statífi.

Fullt verð 72.980 kr.
Tilboðsverð 65.900 kr.

Er þetta nokkuð góður pakki eða hvað !

Væri flott að fá svör frá ykkur sem vita hvað þeir syngja :)
Contalgen Funeral