Langaði að henda inn til gamans smá upplýsingum sem að ég fékk um nýju MBP vélarnar tengdar hljóðvinnslu..

Kunningi minn sagðist hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að nýjasta útgáfan af MacBook Pro vélunum (sem kom út í dag) hefði verið prufuð til að keyra Pro Tools, með 6 rásum af Guitar Rig, stillt á High Resolution og Drumkit From Hell Superior hafi verið að keyra snuðrulaust á 2.44GHz vélinni, með 2GB (stock) mynni og 5400rpm harða disknum sem að kemur með vélinni nema um annað sé beðið sérstaklega.

CPU usage var í undir 50%

lagnaði bara að deila þessu með ykkur, fyrir þá sem langaði að vita það
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF