Var að spá í með Automation í cubase, og er þá bæði að tala um “live” automation og teiknað automation.

Er hægt að setja eitthvað default value.. semsagt að maður fer aldrei hærra en eitthvað áhveðið (ég ætla bara að nota automation til að lækka, og vill svo fara aftur á “hefðbundinn” styrk.

Er ekki hægt að nota bara mixerinn til að stilla volume á hverri rás fyrir sig, en automata svo inní hana til að lækka.. Svo ef að maður vill breyta volume rásarinnar eftir að hafa automatað þá þarf maður bara að færa sleðann á mixernum, og þá hækkar/lækkar einfaldlega default valuið og automationið breytist samkvæmt því

Endinlega látið vita ef þið skyljið ekki alveg hvað ég er að meina þá skal ég reyna að útskýra betur


Hvað er automation?
Já og fyrir þá sem eru að spá í hvað Automation er þá er það þegar að maður setur inn mismunandi staðsetningar á fadernum (semsagt volume) fyrir mismunandi hluta laga. Ef að það er fullt af automation og þú spilar projectið með mixerinn opinn þá sérðu sleðana hoppa til á meðan lagið er í spilun. Nokkuð skemmtilegt að sjá það á mixer/controller með mótordrifnum faderum :) sérstaklega ef maður er búinn að taka faderana af og setja MatchBox bíla í staðin ;)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF