Er einhver áhugi fyrir því að læra grunnatriði í hljóðvinnslu og einhver atriði um græjur á einhversskonar helgarnámskeiði eða svo í Kjallaranum? Okkur datt í hug að kenna byrjendum í hljóðvinnslu einhver grunnatriði og flesta hluti til að taka upp heilt lag, trommur, gítar, bassa og söng.

Eru einhverjir byrjendur sem hafa áhuga á svona löguðu?