Góðan daginn!

Ég er að nota Mbox og Pro Tools 7 og er í Bounce-ið er eitthvað að stríða mér. Vandamálið lýsir sér þannig að ég læt bounce-a laginu og bíð átekta meðan lagið rennur í gegn en svo þegar það er búið er oftast enginn fæll á staðnum sem ég valdi.

Ef ég ætti að giska myndi ég segja að í einu af hverjum fimm skiptum sem ég bounca birtist virkilega fællinn sem ég er að reyna að búa til. Þetta er að gera mig snargeðveikan útaf því þetta er svo tímafrekt!

Ef einhver lumar á ráðleggingum varðandi þetta þá verð ég honum eilíflega þakklátur.

Takk fyrir - Jón Steina
Ég vil líta á mig sem hreinskilinn mann, þannig ef ég særi þig… then it just sucks to be you.