Mér bráð vantar að vita smá upplýsingar.

Ég er mikið í að pæla að fá mér compressor (Rack)
http://dbxpro.com/160A/160A.php <<< Þennan (líklegast)

en já spurningin mín tengist ekki beint kannski compressornum

ég er að pæla, þegar ég skoða heimasíðu dbx þá sé ég helling af allskonar Rack-um.
Eftirfarandi sem mig langar að vita hvað gerir er:

Hvað gerir:
Cross-over?
AFS224 Advanced Feedback Suppression ?
ZonePRO™ 1260/1261 Digital Zone Processor ?

Annars er ég líka að leita af einhverjum rack sem drepur suð og svona feedback (held að þessi AFS224 gerir það enn ekki viss)


Bætt við 12. apríl 2007 - 08:42
Væri líka til í að fá mat á dbx vörunum yfir höfuð og kannski hvernig þessi compressor er sirka að reynast (ef einhver veit eitthvað :D)