jæja, nú er komið að því að fá sér heyrnatól og mig langar bara að gera þetta almennilega og fá mér eitthvað gæða stöff sem endist mér leeeeennnnggggiiii. Svo ég var að spá með hverju mælið þið? Eru Sennheiser HD-25 bara málið? Er einhver önnur búð sem selur þau á íslandi en paff? Einhver önnur heyrnatól sem þið mælið frekar með? Vanntar einhver heyrnatól sem eru góð í hljóðvinnslu en er líka hægt að nota bara í ipodnum og svona, meiga ekki fara mikið yfir 20 þúsund kallinn. Með hverju mælið þið??