Er að selja eitt stykki Toneport UX2 sem er upptökugræja frá line 6. Mjög fínt fyrir byrjendur en líka fyrir lengra komna.
Auðvelt í notkun - bara tengja við tölvu, opna gearbox forrtið sem fylgir með , velja sér eitthvað sánd og byrja að taka upp.
Inniheldur magnara, box, effekta og preamp models úr podunum frá line 6.
Helstu fítusar:
    * Pro amp, cab, stompbox, and studio effects models from the PODxt and Bass PODxt
    * 18 guitar amp models
    * 24 speaker cab models
    * 5 bass amp and cab models
    * 30 stompbox and studio effects
    * 6 mic preamp models
    * GearBox software provides a hardware-like interface that's easy to navigate
    * Line 6 Edition of Ableton Live integrates seamlessly for simple, latency-free recording
    * 2 XLR mic inputs with +48V phantom power
    * 2 - 1/4" guitar/bass input (1 standard, 1 high-gain)
    * Stereo line inputs
    * Stereo line outputs (2 - 1/4")
    * Stereo digital output via RCA
    * Stereo 1/4" monitor input
    * Headphone out with independent volume control
    * VU meters, assignable to input, record send, output, monitor levels
    * Footswitch jacks send MIDI commands to recording programs (start/stop, punch in/out, etc.)
    * Over 100dB signal-to-noise and dynamic range
    * Unique low-latency monitoring regardless of recording software's buffer size
    * 44.1/48KHz 16-/24-bit recording
    * 96KHz mode with built-in sample rate conversion for simultaneous input and output
    * USB-powered
    * Rock-solid drivers: ASIO, WDM, Mac OS X
Þið getið séð nokkur video um græjuna og lesið meira um hana hér
Upprunalega diskinn sem fylgdi með á ég ekki en það skiptir svo sem engu máli þar sem að driverarnir á honum eru eldgamlir og bara ableton live lite sem fylgdi með, ég get látið nýustu driverana og Ableton live 6 fylgja með ef kaupandi vill. Græjan kostaði um 24 þúsund í tónastöðinni seinast þegar ég gáði (endilega einhver að leiðrétta mig ef það er vittlaust hjá mér). Ég var að hugsa um svona 17 þúsund fyrir hana en þið meigið bara koma með boð í hana. Hún er í fullkomnu ástandi og hefur verið mjög lítið notuð undafarna daga. Áhugasamir hafið samband hér á huga.