Góðan daginn/Góða kvöldið

Ég er hér með Ableton Live forritið og er búinn að reyna að fikta mig áfram og reyna að taka eitthvað upp. Þegar að ég ætla að spila upptökuna kemur bara eitthvað suð í staðin.

Mig vantar hjálp með þetta hvernig ég get tekið upp án þess að fá þetta suð, kannski líka einhverjar hugmyndir um önnur forrit.

Fyrirfram þakkir,
moony23