Tónvinnsluskóli Þovaldar Bjarna er orðinn viðurkenndur Pro Tools skóli, segja þeir sjálfir á heimasíðu sinni.

Núna þá getur maður farið á námskeið hjá þeim og fengið réttindi til að fara í framahaldsnám.

Hvað finnst ykkur annars um þennan skóla ?

Mitt mat er að þetta er alltof dýrt, maður þarf ekki að vera með þetta nám að baki til að komast í SAE og þetta nám er ekki líkt SAE náminu heldur, í raun þá væri námskeiðin örruglega fín en þá er bara verið að kenna með meigináherslu á Reason.

Er þessi skóli bara bull eða er e-ð varið í hann ?