Ég hef aðeins verið að fikta í þessu undanfarið og ákvað að spurja menn smá útí þetta forrit.
Hvað hafa forrit eins og tildæmis Cubase fram yfir þetta forrit?
Hvernig er hugsað að nota þetta “live”? Ég veit að loop featusinn er einstakur í þessu, en þeir artistar (sá að Daft Punk hefur notað þetta) sem eru að nota þetta á tónleikum, eru þeir með allt prógrammið í sama live sessioninu? eða þurfa þeir að loada hverju lagi fyrir sig áður en þeir byrja það?

Og já endilega fræðið mig, og aðra hér, meira um þetta forrit. Kosti þess og galla. Ég er svona aðalega að reyna að skapa smá umræðu hérna… Endilega komið líka með önnur forrit inní umræðuna til að bera saman.
Kveðja… Grautur