Jæja. Nú er markmiðið að koma sér upp sæmilegri aðstöðu til að taka upp, mixa og edita gítar og bassa heima hjá sér, og kannski einhverja aðra handahófskennda hluti með.

Hvaða upptökutæki/hljóðvinnsluforriti mælið þið með? Hef heyrt góða hluti um Mbox (og þá pro tools með), en það er alveg í dýrari kantinum finnst mér.