Ég er hérna með eitt lag sem ég var að exporta sem midi. Málið er að það heyrist allt öðruvísi hljóð í windows media player heldur en í cubase.
Þ.e. Bassinn spilast sem píanó og baníó sem píanó líka. Þetta heyrist alveg rétt í cubase sjálfum og ég tel að General uppröðunin sé rétt annars myndi ég ekki heyra þetta rétt í cubase.

Er einhver sem veit hvað er vandamálið?