Nýtt upptökunámskeið!

http://www.upptokunamskeid.com/

Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja læra að taka upp og hljóðblanda tónlist.

Hvort sem þú notar Pro Tools, Cubase eða bara gamalt kassettutæki, þá ertu velkomin(n)!
Farið er í almennar góðar aðferðir við að ná því besta úr því sem viðkomandi hefur.

Kennslan fer fram í Studio 105.

Studio 105 er nýtt stúdíó í Hátúni 12, Reykjavík.

Þar er að finna TL Audio 40 rása lampamixer, ProTools HD2 kerfi sem og græjur frá A-Designs,
TubeTech, Lexicon, Apogee, Drawmer, Empirical Labs og margt, margt fleira spennandi.

Um er að ræða “intense” helgarnámskeið.
8 tíma hvorn daginn.
16 klukkustundir alls.

Verð: 30.000


Leiðbeinandi er Albert Ásvaldsson.

Albert hefur unnið með fjölmörgum.
Ultra Mega Technobandið Stefán, Dust, GRM (Gylfi, Rúnar, Megas), Soundspell,
GIG (Gospel Invasion Group), Búdrýgindi, Halli Reynis, Egill Ólafsson og Árni Ísleifs
eru á meðal þeirra sem og Ronan Chris Murphy og Terry Bozzio ásamt mörgum fleirum.


Skráning er hafin á heimasíðunni
http://www.upptokunamskeid.com/

Einnig hægt að hafa samband hér…

Albert Ásvaldsson
albertasvalds@gmail.com
s.697-7817