Gerðu Þinn Eigin "ghetto" Subkick! já þetta er mín leið og sennilega margra aðra að búa til subkick sem er míkrófónn sem er oftast notaður á bassatrommur

þetta er í stuttu máli hátalari sem er notaður sem mic

því stærri sem hátalarinn er því meiri sub færðu

sem þú þarft er eftirfarandi:
1.hátalari
2.xlr snúra(þarf ekki að vera löng)
3.standur fyrir hátalarann(má líka vera skrúfstykki)
4.cymbal standur
5.2 stk bungee cords

fyrsta sem ég geri er að klippa kvennkyns endan af xlr snúrunni

svo strippa ég snúruna svo hún hafi sirka 3-5 sentimetra af vír “exposed”

næsta sem ég geri er að taka strippuðu snúruna og tengi rauðan í mínus og hvítann í plús(Ground vírinn á ekki að vera tengdur í neitt)

og þá ertu kominn með functional subkick en svo þarftu einthvað til að halda keilunni á sínum stað

sumir nota skrúfstykki til að halda henni á sínum stað
ég var nú ekki svo heppin að eiga eitt slíkt

en ég fann þæginlega leið til að komast hjá skrúfstykkinu

ég áhvað að prufa að nota cymbal stand og tvö stykki svokallaðra bungee cords sem þú getur fundið tildæmis í bensínstöðvum eða jafnvel í hjólhýsum eða fellihýsum

ég húkkaði annari teygjunni í tvö af skrúfugötunum og hengdi teygjuna á cymbal standinn og seinni teygjuna við þrífótinn á standinum til að jafna stefnuna

og volia þú ert kominn með ghetto subkick

Njótið Svo Vel


Kv.Vikto