Þann 15 febrúrar var einum Wooly Mammoth stolið úr bíl huganotanda.
Hann er grænn með Mammoth málað á hann, með loðfíl í M-inu.
á bakhliðinni stendur F1523 - 9.13.06

Mynd af umræddu eintaki:
http://i.imgur.com/wsfhm.png

Ef að þú rekst á hann einhverstaðar til sölu eða í “eigu” einhvers aðila er hægt að koma upplýsingum áfram á mig og ég skal skila þeim til eigandans. Þetta getur borist nafnlaust ef þess er óskað.

Bætt við 23. febrúar 2011 - 17:03
Gripurinn er kominn í leitirnar.
Nýju undirskriftirnar sökka.