Stolinn kassagítar! Núna um helgina var 12 strengja Art and Lutherie kassagítar stolið af heimili notandans Samick2. Þetta er 2006 módel í Antique burst, mjög nýlegu ástandi með engum rispum að frátöldum örfáum á pickguardinu.
Hann lýtur svona út:
http://www.artandlutherieguitars.com/gtr12cedantbst.jpg
Og hann var geymdur í svörtum Ritter gítarpoka:
http://www.dv247.com/assets/products/71470_l.jpg

Ef að þú rekst á gítar sem að passar við þessa lýsingu og hefur einhvern grun um að þetta sé umræddur gripur, endilega hafðu samband við annaðhvort notandann Samick2, lögrelguna eða þá mig, og þá get ég komið því nafnlaust áfram til Samick.
Nýju undirskriftirnar sökka.