Þann 15. ágúst var brotist inní æfingarhúsnæði hljómsveitana GhostWind og Whatever. Græjum var stolið frá þeim að verðmæti 1,5 milljóna króna.

Hér er listi yfir það sem var stolið frá Whatever:

Fender FM R212 magnari
Þrír Boss chromatic tuner TU-2 ásamt hleðslutækjum
Tveir Boss Super overdrive SD-1
Einn Boss Tremolo TR-2
Einn Boss Blues driver BD-2
Myndir: http://www.facebook.com/album.php?aid=198088&id=31185062731&ref=mf

Hér er listi yfir það sem var stolið frá GhostWind:

American Standard Jazz Bass Rauður
Behringer eurorack fx ub 2222
Washburn D10
Washburn taurus T12
Mbox2 mini.
Roland Xp50 með einni brotinni hvítri nótu fyrir miðju.
Ibanez 5 strengja svartur bassi

Myndir: http://www.facebook.com/album.php?aid=239562&id=48308383766&ref=mf

Ef þið sjáið þessar græjur auglýstar einhverstaðar eða hafið grun um hver gæti haft þær getið þið haft samband við mig í einkaskilaboðum á huga (nafnlaust ef þess er óskað og ég mun reyna að ná sambandi við hljómsveitarmeðlimi) eða í síma 8686508 begin_of_the_skype_highlighting              8686508      end_of_the_skype_highlighting til að ná beinu sambandi við meðlimi Ghostwind (einnig með netfangið ghostwindmusic@gmailcom )
Nýju undirskriftirnar sökka.