Jæja. nú hefur tónlistarmaður vikunar verið settur aftur í gang. Ég mun sjáu m hann að mestu leiti og ætla að senda inn nýjann tónlistarmann á hverjum fimmtudegi. Það verður bara fyrstir koma fyrstir fá. Venjulega hafa verið um 20 mans í hverri lotu en ég hugsa að ég sendi inn allveg nokkrar lotur svo að ég geymi allar umsóknir.

Fyrsta umsóknin kemur líklega inn á eftir eða í kvöld. fer bara eftir því hvort einhver sæki um ;) svo að endilega drífa í því. En hver tónlistarmaður færi eina viku og sú vika mun byrja á fimmtudegi.

ég ætla líka að biðja þá sem hafa verið áður tónlistarmen vikunar að leyfa öðrum að sækja um.

Spurningarnar er að finna hér:
http://www.hugi.is/hljodfaeri/bigboxes.php?box_id=72263

ATH! Það er bara eitt speis eftir fyrir tónlistarmann vikunar! endilega sækja um!
Nýju undirskriftirnar sökka.