Ég updeitaði fróðleikshornið núna rétt áðan. Vona að fólk nýti sér þetta. Ég tékkaði hvort allir linkar væru réttir hjá mér en ef það er eitthvað þá endilega láta mig vita.

Og já, ef einhver er ekki sáttur og fynnst eins og grein sem viðkomandi hefur skrifað vanti þá skal ég setja hana inn :) þar að seigja ef hún er þess “verð” að komast inn.

ein spurning líka fyrst ég er hérna, afhverju svörðuðu svona rosalega fáir “hverjir ætla” spurninguni? Maður fær stig fyrir hana minnir mig og ég hélt að allir myndu svara þessu :P en nvm, vona að þið séuð ánægð með fróðleikshorns updeitið.
Nýju undirskriftirnar sökka.