Tölur fyrir árið 2008 eru líka komnar inn, staðan þar er nokkurn veginn sú sama og 2007, hljóðfæri sitja sem fastast í 5. sæti eins og árið á undan, en flettingum fækkar þó lítillega úr 2.466.714 í 2.254.933, en þar sem það er fækkun heimsókna á vefnum í heild (flettingum fækkar úr rúmum 60 milljómnum í rúmar 52) hækkar hlutfallið úr 4,09% í 4,32%.

Topp 10 með forsíðu og egó í núllsæti:

0. forsida 6.928.246 flettingar, 13.26%
1. hl 3.355.881 flettingar, 6.42%
2. kynlif 2.598.747 flettingar, 4.97%
3. humor 2.446.087 flettingar, 4.68%
4. tilveran 2.438.885 flettingar, 4.67%
0. ego 2.374.610 flettingar, 4.54%
5. hljodfaeri 2.254.933 flettingar, 4.32%
6. blizzard 2.090.218 flettingar, 4.00%
7. hjol 1.692.068 flettingar, 3.24%
8. sorp 1.519.890 flettingar, 2.91%
9. hudflur 1.447.263 flettingar, 2.77%
10. tiska 1.401.197 flettingar, 2.68%

kv.