Betra seint en aldrei, en tölurnar komu svo seint inn á stjórnendaspjallið að ég var hreinlega hættur að tékka, sá þær bara núna áðan :P

Annan mánuðinn í röð hækka hljóðfæri upp um eitt sæti á listanum yfir vinsælustu áhugamálin. Erum við því komnir upp í 5. sætið, á sama stað og við vorum í ágúst. Flettingum fækkar lítillega, úr 201.934 í 205.711, og sömuleiðis hlutfallið úr 4,49% í 4,54%. Hækkunin okkar skrifast sennilega meira á rólegan mánuð á Blizzard áhugamálinu sem lækkar úr rúmlega 216 þúsund flettingum í 167.505.

Topp 10 lítur svona út, læt “áhugamálin” sem ekki eru sett með fylgja án þess að lenda í sæti eins og ég gerði síðast:

0. forsida 605.178 flettingar, 13.36%
1. hl 398.840 flettingar, 8.80%
2. tilveran 293.499 flettingar, 6.48%
3. kynlif 235.233 flettingar, 5.19%
4. humor 219.187 flettingar, 4.84%
5. hljodfaeri 205.711 flettingar, 4.54%
0. ego 199.519 flettingar, 4.40%
6. blizzard 167.505 flettingar, 3.70%
7. tiska 156.241 flettingar, 3.45%
8. heilsa 129.653 flettingar, 2.86%
9. sorp 128.482 flettingar, 2.84%
10. hudflur 115.345 flettingar, 2.55%

kv.