Tölur eru komnar inn fyrir nóvembermánuð, og hækka hljóðfæri upp um eitt sæti, úr 7. sæti í það 6. með 201.934 flettingar eða 4,49% af heildinni sem er ágætis aukning en í október vorum við með 194.304 flettingar eða 3,99%.

Topp 10, og svona til tilbreytingar ætla ég ekki að eyða forsíðu og egó útúr töflunni þótt ekki teljist þau “áhugamál”, en set þau samt ekki í sæti á topplistanum frekar en vanalega.

0. forsida 593.364 flettingar, 13,12%
1. tilveran 283.107 flettingar, 6,26%
2. humor 266.368 flettingar, 5,89%
3. hl 265.930 flettingar, 5,88%
4. kynlif 230.408 flettingar, 5,09%
5. blizzard 216.733 flettingar, 4,79%
6. hljodfaeri 201.934 flettingar, 4,46%
0. ego 201.873 flettingar, 4,46%
7. sorp 164.432 flettingar, 3,63%
8. tiska 142.627 flettingar, 3,15%
9. heilsa 133.448 flettingar, 2,95%
10. hjol 120.423 flettingar, 2,66%

kv.