Búinn að vera duglegur við að gleyma tölunum undanfarið, svo hér koma síðustu þrír mánuðir í einum rykk :P

Í ágúst voru hljóðfæri í 5. sæti (ef frá eru talin forsíða og egó eins og vanalega) yfir flettingar á áhugamálum með 185.886 flettingar eða 4,4% af heildinni. Hækkun um eitt sæti frá fyrri mánuði, naumlega þó því næst á eftir komu hjól með 185.208 flettingar eða 4,39%. Næst fyrir ofan var svo kynlíf með 216.228 flettingar eða 5,12%

Í september seig áhugamálið um 1 sæti þrátt fyrir fjölgun flettinga og endaði því í 6. sæti með 191.103 flettingar eða 4,32%. Næst fyrir neðan var blizzard með 165.538 flettingar eða 3,74% og næst fyrir ofan var hl með 199.452 flettingar eða 4,51%.

Í október sígum við aftur niður um eitt sæti, niður í það 7. með 194.304 flettingar eða 3,99%

topp 10 í október leit svona út:
1. humor, 291.033 flettingar, 5,98%
2. tilveran, 278.463 flettingar, 5,72%
3. kynlif, 261.451 flettingar, 5,37%
4. hl, 245.136 flettingar, 5,03%
5. blizzard, 220,871 flettingar, 4.54%
6. hjol, 218.869 flettingar, 4,49%
7. hljodfaeri, 194.304 flettingar, 3,99%
8. hudflur, 137.349 flettingar, 2,82%
9. sorp, 134.780 flettingar, 2,77%
10. romantik, 121.263 flettingar, 2,49%