Jæja, þá er Tónastöðin (skipuholti) búinn að stækka enn eina ferðina aftur við sig. Opnunin í nýja rýminu fór fram í dag. (þótt þeir hafi verið búnir að afhjúpa það á föstudaginn þá voru engar vörur komnar þar inn.) Þó ég segi sjálfur frá er þetta rosalega flott og útkoman hjá þeim stórglæsilega

Annars eftir mínum upplýsingum er búðinn í dag um 700fm (Stærsta hljóðfæraverslun landsins)