Nýtt notendarnafn!!! Ójá, þið heyrðuð rétt. Ég skipti um notendarnafn, mig hefur langað að gera það í svolítinn tíma núna og ákvað bara að láta vaða. (Þetta er Morgoth fyrir þá sem ekki vita).

Þar sem ég hét áður Morgoth heiti ég nú HlynurS. Bara svona svo að allir fari ekki að ruglast neitt of mikið þá ávað ég að gera tilkynningu um þetta mál.

Þið megið hafa ykkar skoðanir á málinu en ég er allavega sáttur og það er allt sem skiptir máli :D
…djók