Reglur/Atburðir Ég vildi bara vekja athygli á því að ég er búinn að setja upp reglur fyrir áhugamálið sem allir verða að fara eftir.
Það verður strax tekið í gildi og þeir sem ekki fylgja þessu fá áminningu, þar sem minnt er á að fylgja reglunum.

Reglurnar eru staðsettar fyrir ofan Myndirnar.

Getið lesið þær hér.

Ég vona að sjá að fólk fari eftir þessum reglum. Og ef þú hefur einhverjar athugasemdir þá endilega sendu mér þær í skilaboðum. Einnig ef þú hefur eitthvað í huga sem ætti að vera í reglunum, sendu mér þá skilaboð.


Einnig langaði mig að koma á framfæri að ég er búinn að setja inn atburðar kubb þar sem hægt er að senda inn ýmsa atburði tengda hljóðfærum. Og t.d. einnig tónleika og annað.

Kveðja,
Morgoth
…djók