Gleymt lykilorð
Nýskráning
Hljóðfæri

Hljóðfæri

7.027 eru með Hljóðfæri sem áhugamál
113.284 stig
384 greinar
39.628 þræðir
105 tilkynningar
4.188 myndir
968 kannanir
254.447 álit
Meira

Ofurhugar

HoddiDarko HoddiDarko 1.490 stig
Diddii Diddii 1.040 stig
Tjeko Tjeko 966 stig
negrasvikari negrasvikari 832 stig
Noisemaker Noisemaker 826 stig
Addni Addni 820 stig
HlynurS HlynurS 814 stig

Stjórnendur

Dótið mitt (33 álit)

Dótið mitt Já, halló

Hér er ég með allt stöffið mitt má segja. Mér finnst alltaf jafn gaman að sjá græjurnar hjá öðrum og nú er málið að sýna draslið sitt.

Ef ég á að telja þetta allt upp þá er þetta semsagt frá vinstri; Peavy Bandit 112(Steve Morse spilaði á akkúrat þennan magnara þegar hann kom að kenna þegar Deep Purple kom ef ég man rétt), Boss GT-8 eðalgræja, LTD 260 með EMG pick ups keyptur af huga, mjög góður miðað við verð, svo er Apollo fermingargítarinn fyrir aftan tippexaður hvítur, gott stöff, svo á ég tæplega helming í hálfgerðu drasl trommusetti fyrir aftan og búið er að fjarlægja diskana, svo er það Marshall JCM 2000 haus og Marshall 1960A box bæði keypt notað á huga, page æfingamagnari, súper gaur, Jackson JS30RR ágætis gítar og að lokum hinn æðislegi ESP MII.

Þá er upptalningin komin, ef það eru einhverjar spurningar þá látiði bara vaða.
Einnig ef einhver hefur áhuga á t.d. Jacksoninum eða eitthvað álíka.

Annars veit ég ekki hvað á að segja meira.

Takk fyri

Næstum öll fjölskyldan (17 álit)

Næstum öll fjölskyldan Þetta eru þau hljóðfæri á heimilinu sem komust í mynd. Vantar Yamaha rafmagnssett, Peavey Classic 30 stæðuna mína og Spilverk gítarinn Surt og Fender bt gítar. En þetta eru semsagt, gítarar og bassar sem ég eða pabbi eigum.
Frá hægri: Esp Eclipse, G&L S-500, Bassi sem pabbi smíðaði einhver bassi sem heitir Vintage og síðan The Cat by Aria Pro II.

Wierd Sound Generator (6 álit)

Wierd Sound Generator Þetta er nýjasta smíðin hjá mér, analog hljóðgervill (e. synthesizer).

Hann er mjög basic, hefur engin input og bara eitt output en hefur aftur á móti líka innbyggðann magnara sem ég smíðaði.

Þessi græja heitir Wierd Sound Generator og er upprunalega hönnuð af Ray Wilson hjá Music From Outer Space, ég mæli með að þið skoðið hana á heimasíðunni hjá Ray:
http://www.musicfromouterspace.com/analogsynth/YOUR_FIRST_SYNTH/WSG_Reborn/WEIRDSOUNDGENERATORREBORN.php?page=WSG

Ég breytti mínum þannig hann er með alskonar auka “effectum”.

Mjög skemmtileg græja, eins og sjá má þá ákvað ég að hýsa hana í hýsingu utan af gamalli leikjatölvu. Græjan er ekki alveg tilbúin, ég á enn eftir að gera þetta snyrtilegra innan í og setja takka á pottana.

Fleiri myndir:
http://img.photobucket.com/albums/v708/Gislinn1234/WSG/IMG_6341.jpg?t=1247094262
http://img.photobucket.com/albums/v708/Gislinn1234/WSG/IMG_6344.jpg?t=1247094166
http://img.photobucket.com/albums/v708/Gislinn1234/WSG/IMG_6345.jpg?t=1247094166

Draslið mitt (9 álit)

Draslið mitt Þetta er draslið sem ég er búinn að vera að sanka að mér upp á síðkastið.

Trommur:

Tama Starclassic Maple
10“, 12”, 14“, 20”

Sonor Delite series 14“x5”

Diskar:

Sabian stage crash 16“
Sabian stage crash 17”
Sabian MetalX hi-hat 14“

Zildjian A custom hi-hat 14”
Ziljian high china 16“

Pasty custom ride 21” (man ekki hvaða ger akkúrat núna)

Dream splash 10"

Iron Cobra pedalar og Hi-hat standu

Nýjast (18 álit)

Nýjast Nýji gaurinn í safnin. Þetta er Dean Dime O Flame Gítar. Sem Sagt er þetta Dean gítar sem hann dime átti og var frekar nýlega framleyddur rétt áður en hann dó. Hann fékk hann plain svartan frá gítarsmið hjá Dean og lét spregja hann með þessari mynd. Það sem er ólýkt þessum Dean og frá öðrum modelum sem hann notaði er að þessi er ekki með þessi signiture V schape hálsa. Mjög Góður háls get ekki kvartað hef alltaf langað í einn svona og úr draumi í veruleika komst það.

Specs:

# Dime-O-Flage Finish
# Floyd Rose Licensed Tremolo
# Dimebucker Treble Pickup
# Dean Series II Classic “V” headstock
# Set Neck Construction
# Mahogany Body and Neck
# Rosewood Fingerboard
# Dimebag Traction Knobs

afsakið ef ég hljóma eitthvað kjánalega í þessu það var mið nótt ég nennti ekki að sofa og hödda vantaði mynd.

Nýji (27 álit)

Nýji lét verða af því að fá mér 5strengja að lokum. í dag nota ég aðallega þessa tvo
- Warwick Corvette $$(double buck)
- Spector Euro 5Lx

Fender Og Epiphone (13 álit)

Fender Og Epiphone Bassinn minn og gítar bróður míns.. gaman af því.

Premier Cabria (4 álit)

Premier Cabria Premier Cabria - Keypt 2003

Drumheads:
Toms: Emperor Clear yfir - Ambassador undir
Bassatromma: Powerstroke 3 Clear og Ebony
Snerill: Power Center Dot yfir - Hazy 300

Hardware:
1x Yamaha Single pedal
2x Yamaha cymbal stand
1x Yamaha hi-hat stand
1x Sonor cymbal stand
1x Premier stóll

Cymbals:
14“ Zildjian Z custom mastersound hi-hats
21” Zildjian A Sweet Ride
16“ Paiste Signature Fast Crash
18” Paiste Signature Full Crash

Bassarnir mínir. (16 álit)

Bassarnir mínir. Þetta eru bassarnir mínir.
þessi svarti er af gerðinni Spector preformer deluxe og sá rauð/brúni/viðarlitaði er af gerðinni Washburn taurus t14.

Effektarnir mínir (7 álit)

Effektarnir mínir MXR 74'Vintage Phase 90-Uppfyllir mínar phase þarfir
Fulltone Fulldriver 2- Snilldar distorsion pedall.
Washburn bad dog distortion- krappí pedall. Ekki 5 þúsund kallsins virði

Kjeðan mín er svo frekar einföld. Gítar->Fulldriver2->Phase 90-> Vox AD100VT-Xl
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok