
Þetta mun vera Fuzz-inn sem ég smíðaði, ég ákvað að kalla hann Super Ultra Mega Fuzz.
Þetta er í raun mjög einfalt í smíði.
Þessi fuzz inniheldur 2 AC128 transistora og soundar bara ágætlega þótt ég dæmi sjálfur frá.
Endilega ef þið eruð DIY-ar sendið þá inn myndir af DIY-projectunum ykkar. :)