ég væri til í að sjá einhvern spila á thennann ! =')
Kosið var um ljótustu gítara á síðunni http://www.guitarsite.com/news/features/ugliest_guitars_of_2008/
Ég skipti út Marshallmagnaranum mínum fyrir þennann, þetta er Fender Twin Reverb Custom með einum 15 tommu hátalara, það er alveg klikkað clean sound úr þessu kvikindi og þessi hátalari er að skila töluvert meiri upplýsingum bæði í bassa og treble en ég man eftir að hafa heyrt úr öðrum magnara.
Sælir hugarar.